Forsíða Um okkur Umsagnir viðskiptavina
Umsagnir
Tyrfingur Tyrfingsson - Icefin Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Má til með að segja frá frábærri þjónustu Íkon (Eðalnet). Ég er hálfgerður rati í tölvumálum og kveið þess að vinna í tölvuuppsetningu og heimasíðu nýstofnaðs fyrirtækis sjálfur, hélt það óyfirstíganlegt.

Nánar...
 
Kaupsýslumaður segir sitt álit Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

"Ég ákvað að gefa mér smá  tíma til að hæla strákunum og auðvitað stelpunum líka þarna á edal.net. Ég hef verið í viðskiptum við edal.net í nokkur ár."

Nánar...
 
Innheimtur ganga vel Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Viðskiptavinir okkar eru sérlega skilvísir. Innheimtuaðili okkar fær nánast ekkert að gera vegna góðrar skilvísi viðskiptavina okkar. Þetta er vissulega af því viðskiptavinir okkar eru gott og heiðarlegt fólk upp til hópa en við vonum að þetta hafi einnig eitthvað með gæði þjónustunnar að gera.

Nánar...
 
Ódýrt verð kemur síður en svo niður á þjónustunni Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

sighvatur.thumb.jpg„Eftir því sem lénum og vefsíðum fjölgaði hjá mér, og gagnamagn jókst, kom að því að ég þurfti að taka skrefið yfir í alvöru hýsingu, og leyfa vini mínum að hafa sinn vefþjón í friði :-)

Eftir samanburð á vefhýsingum á Íslandi, var niðurstaðan einfaldlega sú að Eðal.net væru langódýrastir."

Sighvatur segir fréttir frá Kaupmannahöfn (myndin var tekin af Siv Friðleifsdóttur, tilefni bindisins var skipan Halldórs Ásgrímssonar sem framkvæmdastjóra norrænu ráðherranefndarinnar).

Nánar...
 
Þakka fyrir góða og persónulega þjónustu Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Ég hef notið þjónustu edal.net um hríð og vil þakka fyrir góða og persónulega þjónustu. Ég get mælt með edal.net og mun benda viðskiptavinum mínum á þennan kost. Öll stjórntæki eru mjög góð og yfirsýn með vefsvæðinu er mikil.

Ólafur Gunnarsson
Kerfisfræðingur
www.topasnet.com     

 
Þjónustan er til fyrirmyndar, snögg, fagmannleg og örugg Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Undirritaður hefur vistað lénin www.heimanam.is og www.tolvuskoli.is hjá Eðal.Net nú um nokkurra mánaða skeið.Þar sem heimanam.is er fjarkennsluvefur er það algjör forsenda fyrir hýsingu vefsins að hýsingaraðilinn sé traustur.

Eðal.Net er þriðji hýsingaraðilinn sem við skiptum við og getum við staðfest að samanburður þessara þriggja hýsingaraðila er allur Eðal.Net í hag. Þjónustan er til fyrirmyndar, snögg, fagmannleg og örugg.

Ég get því óhikað mælt með vefhýsingu hjá Eðal.Net.

Ólafur Ólafsson
Íslenskt Einkaframtak ehf. 

www.tolvuskoli.is
www.heimanam.is  

 

 
Enginn kemst með tærnar þar sem þið hafið hælana Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Ég er búinn að vera í tölvubransanum í 10 ár og átt viðskipti við marga hýsingaraðila bæði hérlendis og erlendis. Síðan ég flutti mín viðskipti til ykkar hef ég ekki þurft að hafa áhyggjur af eftirliti með vélbúnaði, diskaplássi eða gagnamagni og öll þjónusta sem ég hef óskað eftir hefur verið innt af hendi með hraða sem ég hef ekki kynnst áður.

Ég mæli hikstalaust með ykkur við mína viðskiptavini, því enginn kemst með tærnar þar sem þið hafið hælana þegar kemur að verði og þjónustu.

Bestu kveðjur,
Kjartan S.
www.arangur.is